torsdag 4. oktober 2012

þá er nýja lopapeysan hennar Guðbjargar tilbúin. þessi verður sko góð í vetur!
peysan er úr léttlopa, þetta er uppskrift af Ístex síðunni:

http://istex.is/Files/Skra_0039463.pdf


ætli uppskriftin sé ekki í kringum 30 ára gömul, það væri gaman að fá að vita betur hversu gömul uppskriftin er.

1 kommentar:

  1. Ferlega flott:) held að mamma eigi einblöðungin, skal ath hvað hun er gömul þar:) gæti trúað að hun sé allavega 40 ára... kv. Hrefna

    SvarSlett