Ég er alltaf svo lengi að koma mér í hlutina. En hér er ég loksins búin að setja tölur í golluna hennar Guðbjargar. Gollan er mín eigin hönnun, hún er úr garni sem heitir Mirasol og er frá Du Store Alpakka, já það er lamaull :)
gollan er hlý og góð og Guðbjörg fór í henni á leikskólann í morgun.
gollan er hlý og góð og Guðbjörg fór í henni á leikskólann í morgun.
Æðisleg, gollan passar Guðbjörgu mjög vel og fallegt garnið:) kv. Hrefna
SvarSlett