torsdag 4. oktober 2012


Sokkaprjón eftir Guðrúnu S. Magnúsdóttur

ég get ekki dásamað þessa bók nóg. ég var alltaf hálf hræd við að prjóna sokka því ég hafði heyrt að hællinn væri svo erfiður, en þegar maður fær góðar leiðiningar þá er þetta ekkert mál! í bókinni eru uppskriftir af sokkum á ungabörn, krakka, unglinga, konur og karla, fullt af allskonar munstursbekkjum, góðum ráðum og fl.
ég mæli með þessari bók!!!


2 kommentarer:

  1. Þeir eru æði:) En ég hef verið með þessa hælafóbíu ansi lengi... en þar sem ég prjónaði fyrsta hælinn í gær, þá get ég sagt að þetta sé ekkert mál:) Kv. Hrefna Kristín

    SvarSlett
  2. flottir sokkar ég kann ekki að prjóna hæl... það kemur sjálfsagt seinna þegar ég gef mér tíma til að prjóna eitthvað :)

    SvarSlett