mandag 7. januar 2013

Jæja ég tók mér smá bloggpásu í desember og reyndar líka prjónapásu en ekki langa :) þrettándinn er í dag og síðasti séns að blogga um síðasta jólaprjónið.



Ég fékk Jólakúlubókina fyrir nokkru síðan og hafði byrjar á kúlu nokkru sinnum en ég átti bágt með að prjóna munstur og útaukningu saman. Það tókst þó fyrir rest og ég prjónaði eina jólakúlu með norska marius munstrinu. 



Hún tekur sig vel út með jólaljósunum en nú er víst kominn tími til að taka hana niður.

vonandi næ ég nú að prjóna fleiri kúlur fyrir næstu jól!


Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar