søndag 2. desember 2012


Guðbjörgu vantar nýjar ullarbuxur á leikskólann þannig að ég ákvað að skella í eitt par og hafa þær svolítið jólalegar svona uppá gannið. ég þarf samt að fara að spíta í lófana því þær fara í notkun strax í fyrramálið. Guðbjörg mín verður nú að vera í ullarbuxum innanundir snjógallanum í -10 stiga frostinu hérna í Alta.

2 kommentarer: