søndag 7. oktober 2012


Á prjónunum....

þá held ég loksins áfram með vinnupeysuna hans Friðþórs. ég ætla að hafa hana svona röndótta að neðan og svo svarta upp og með laskaermum. Friðþór vill svo fá rauðar hauskúpur í hana þannig að ég verð að föndra þær inn í þetta einhvernveginn, spennandi spennandi!

ég ætla að REYNA að prjóna bara þessa einu peysu núna... ég á bara svo erfitt með að prjóna eitt í einu. 


Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar