Norðmenn halda uppá Hrekkjavökuna og nú eru búðirnar að fyllast af allskyns Hrekkjavökudóti, allt frá búningum á krakkana, hárkollum, sminki til útiskreytinga.... ég er alveg óð!
Eftir smá gúgl fann ég nokkur munstur sem myndu sóma sér vel á sokkum, vettlingum, húfum eða peysum.
Eftir smá gúgl fann ég nokkur munstur sem myndu sóma sér vel á sokkum, vettlingum, húfum eða peysum.
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar