ég held áfram að gúggla prjónauppskriftir frá Finnmörku. hérna fann ég samapeysu og húfu á börn sem gaman væri að prjóna. þetta er líka einfalt og flott munstur.