hér er peysa sem ég var lengi að vandræðast með…. þegar ég kom fyrst til Noregs og fann loksins prjónavörubúðina í bænum þá keypti ég þetta flotta flotta garn Mirasol sem er úr lamaull. ég vissi ekkert hvað ég átti að gera við þetta garn og ég veit ekki hvað ég fitjaði oft upp, prjónaði og rak upp aftur!! en á endanum ákvað ég að skella í svona létta gollu handa Guðbjörgu minni… en eins og með verkefni sem ganga illa hjá mér þá varð þetta ansi langdregið. ég er semsagt búin að vera að vinna í þessu af og til síðast fyrir síðustu jól!
hér er peysa sem ég var lengi að vandræðast með…. þegar ég kom fyrst til Noregs og fann loksins prjónavörubúðina í bænum þá keypti ég þetta flotta flotta garn Mirasol sem er úr lamaull. ég vissi ekkert hvað ég átti að gera við þetta garn og ég veit ekki hvað ég fitjaði oft upp, prjónaði og rak upp aftur!! en á endanum ákvað ég að skella í svona létta gollu handa Guðbjörgu minni… en eins og með verkefni sem ganga illa hjá mér þá varð þetta ansi langdregið. ég er semsagt búin að vera að vinna í þessu af og til síðast fyrir síðustu jól!