nýjasta æðið mitt er sokkaprjón…..
Friðþór er lengi vel búinn að benda mér á að það sé jú mjög hagkvæmt að kunna að prjóna sokka en ég var alltaf voða hrædd við það… og þá útaf hælnum! en það þýðir víst ekki annað en að byrja!
þessir sokkar eru úr Novita garninu, því sama og er í uglugallanum, og þeir eru með halldóruhæl/frönskum hæl.
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar