søndag 8. september 2013

http://thevintagepatternfiles.blogspot.co.uk

Á flakki mínu um veraldarvefinn fann ég þessa skemmtilegu vefsíðu. Þarna eru prjóna-, hekl, textíls- og útsaumsuppskriftir allt frá 1800 til 1970.

Ég gæti endalaust skoðað þessa vefsíðu og lesið yfir munstrin. Nokkur munstur hafa núþegar vakið áhuga minn.

t.d. eru þessar leggingsbuxur frá 1910 rosa flottar :)


Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar