onsdag 3. april 2013

jæja loksins nýtt blogg!

ég var búin að plana svaka prjónaprógramm yfir páskana en nennti svo ekki að prjóna...

en í dag byrjaði ég aftur og hafði mig í að klára stykkið sem ég var með. þetta átti upphaflega að vera peysa. þetta er semsagt góða gamaldags fléttupeysan hennar Marte Helgetun. í þetta vesti fóru tvær dokkur af baby ull frá dale. ég átti bara til þessar tvær dokkur og vildi ekki hafa ermarnar í öðrum lit þannig að þetta varð útkoman. ekki slæmt. ég ætla að máta Stefaníu í vestið á morgun.




Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar