fredag 5. april 2013

á prjónunum í dag..... er samprjón.

mömmuhópurinn minn er með samprjón, við ætlum að prjóna ungbarnapeysuna úr 41. tbl. Ýr.



hérna eru litirnir sem ég ætla að nota. peysan sjálf verður svona beinhvít á litinn og svo á ég eftir að ákveða hvaða liti ég nota í munstrið. ég hallast að því að nota bara bláu tónana en þessi græni væri krúttlegur líka.

hvað finnst ykkur?

peysan á semsagt að vera á Stefaníu og ég prjóna hana í st. 1 árs úr baby ull frá Dale, ég er miklu hrifnari af því garni heldur en lanett. 

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar