Í framhaldi af Maríusarpælingum komar Fanapælingar.... ég gaf Sveinbjörgu mágkonu ullarsokka í jólagjöf og prjónaði fanastjörnumunstur á stroffið. reyndar fannst mér alveg hundleiðinlegt að prjóna þetta fanamunstur en mikið rosalega er það flott.
hérna fann ég mynd af fanapeysu með hringúrtöku.... það er nefnilega einfaldast að prjóna berustykkið í hring, enginn saumaskapur og minni hausverkur yfir munstursprjóninu.
hérna fann ég mynd af fanapeysu með hringúrtöku.... það er nefnilega einfaldast að prjóna berustykkið í hring, enginn saumaskapur og minni hausverkur yfir munstursprjóninu.
Fanapeysa með hringúrtöku
þetta eru svo fallegar peysur! Hailey litla, sem er á leikskólanum með Guðbjörgu, á svona peysu í rauðu og hvítu (samt ekki með hringúrtöku).
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar