Á prjónunum í dag....
er rillestrikket hals... eða garðaprjónskragi.
einstaklega einföld uppskrift af kraga, prjónað á tvo prjóna, fram og til baka. svo er hálsinn saumaður saman og brettur niður. það er um að gera að byrja á ofureinföldum verkefnum þegar maður prjónar á norsku í fyrsta skiptið.
í halsinn nota ég afgang af gulum léttlopa, en þarf sennilega að nota afgang af öðrum lit líka, um að gera að nota afgangana í svona lagað! halsinn verður alveg jafn hlýr og góður fyrir leikskólann :)
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar