ég er byrjuð á vinnulopapeysunni hans Friðþórs. uppskriftin er úr Lopa 30 og heitir Sjón.
ég ákvað að hafa peysuna svarta en er strax farin að sjá eftir því því það er svo erfitt að prjóna úr svörtu… hefði frekar átt að velja hærusvartann. síðan ætla ég að hafa bara einlitt grátt í munstursbekknum.
Friðþór vill endilega að ég reyni að hafa olnbogana þykkri… en ég sé ekki alveg fyrir mér hvernig ég eigi að fara að því.
einhverjar ráðleggingar?
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar