jæja þá er flíkin tilbúin!!
ég náði að prjóna þessar fínu ermar úr því sem upphafilega átti að vera sokkapar OG ég náði að klára fjólubláa garnið.
en við nánari athugun er flíkin of lítið á Guðbjörgu en passar á Stefaníu seinna meir.
kannski geri ég aðra útgáfu af þessari peysu einhverntímann seinna :)
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar