fredag 28. september 2012

September 02, 2012




eitt af mínum síðustu afrekum!

ég fékk uppskriftina hjá Handprjón.is á facebook

þetta er uglugallinn mikli, hann er úr  Novita Veljesta og er hlýr og góður. ég tók mér ansi langan tíma í þetta prjón, tæpt hálft ár en það hafðist að lokum :) 
enda eins gott því veturinn er ansi harður hérna í norður Noregi. 

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar