Mars mánuður er loksins kominn og það þýðir bara nýr prjónamánuður !!
alltaf gaman að því :)
ég tók til í hillum hérna heima hjá mér og raðaði öllum prjónablöðum og bókum í sömu hilluna. þetta er semsagt prjónauppskriftasafnið mitt :)
ég held því að ég afþakki frekari gjafir og uppskriftasendingar, takk fyrir kæru vinir en ég á nóg amk út þetta ár!!
alltaf gaman að því :)
ég tók til í hillum hérna heima hjá mér og raðaði öllum prjónablöðum og bókum í sömu hilluna. þetta er semsagt prjónauppskriftasafnið mitt :)
ég held því að ég afþakki frekari gjafir og uppskriftasendingar, takk fyrir kæru vinir en ég á nóg amk út þetta ár!!
á prjónunum í dag eru mariusarsokkar sem ég er að reyna að klára. ég ætla að senda gamalli vinkonu þessa sokka, hún var að eignast barn og mig langaði að gefa eitthvað lítið :) þá eru sokkar alveg tilvalnir!
ég tek upp munstur úr þessu blaði. munstrið er reyndar ætlað á húfu en virkar alveg jafnvel á sokk.
og hérna er sokkurinn í nærmynd. mér finnst hann fallega ljótur, einsog flestir sokkar sem ég prjóna.
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar