Nostalgi
Þegar við förum heim til Íslands þá verður Stefanía litla orðin 1 árs og þá á eftir að skíra hana. Hún er alltof alltof stór í skírnarkjólinn, sem ég saumaði í handavinnu í 9. bekk, þannig að ég var að spá í að prjóna á hana skírnarkjól í staðinn.
Er þessi ekki alveg tilvalinn? Ætti hann þá að vera í þessum litum eða öðrum?
Er þessi ekki alveg tilvalinn? Ætti hann þá að vera í þessum litum eða öðrum?
þessi er ótrúlega krúttlegur, myndi kannski hafa annan lit í slaufunni:) Kemur flott ut að hafa undirpils eða kjól eða pífu undir einsog er þarna:)
SvarSlettkv.
Hrefna Kristín