tirsdag 20. november 2012



hér er Stefanía mín í færeysku lopapeysunni úr Fleiri prjónaperlum
peysan er reyndar prjónuð úr 50% ull og 50% bómull 
en mér finnst hún svo mjúk og fín og daman er ánægð :)

húfan er gömul húfa sem ég prjónaði á Guðbjörgu þegar úr var lítil
uppskriftin er úr ungbarnalaðinu Ýr

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar