fredag 26. oktober 2012

ég lagði lokahönd á lopapeysuna hans Friðþórs


fyrst var hún þvegin

hauskúpurnar koma vel út

svo var hún mátuð

ég er ekki frá því að renndurnar geri mikið fyrir hann

og Friðþór er sáttur

1 kommentar:

  1. já ég sé vel að hann er mjööööög sáttur ;) flott peysa hjá þér :)

    SvarSlett