Á prjónunum í dag......
... er lopapeysan hans Friðþórs. Ég næ vonandi að klára peysuna í dag.
Friðþór vildi fá rauðar hauskúpur í peysuna þannig að ég skellti þeim í á milli laskúrtakanna. Ég nota skærrauðann léttlopa og einfaldan vínrauðan plötulopa í munstrið. Mér finnast hauskúpurnar koma mjög vel út.... en mér finnast renndurnar mega missa sín, en Friðþór er hrifinn af röndunum.
Svo lengi sem eigandinn er sáttur :)
Friðþór vildi fá rauðar hauskúpur í peysuna þannig að ég skellti þeim í á milli laskúrtakanna. Ég nota skærrauðann léttlopa og einfaldan vínrauðan plötulopa í munstrið. Mér finnast hauskúpurnar koma mjög vel út.... en mér finnast renndurnar mega missa sín, en Friðþór er hrifinn af röndunum.
Svo lengi sem eigandinn er sáttur :)
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar