ég er búin að fylgjast með blogginu hjá þessari í um ár núna. mér finnst hönnunin hjá henni alveg æðisleg en Marte gerir mikið af ungbarnaprjóni sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. auk þess finnst mér litavalið hjá henni alveg svakalega flott.

hún gaf nýlega út bók með uppskriftum af flíkum á leikskólabörn og ég verð barasta að skella mér á hana:

 http://issuu.com/dustorealpakka/docs/01_i_all_enkelhet/1

auk þess hannaði hún nýja línu af garni fyrir Du Store Alpakka…. sem ég á reyndar eftir að prófa:

 http://www.dustorealpakka.com/blogg/2012/05/sky-har-vakker-silkeglans/