mandag 27. mai 2013

á prjónunum í dag....



er norsk lopapeysa á vinkonu :)

lørdag 11. mai 2013

ég hef ekki sinnt blogginu mínu í langan tíma... ég tók mér smá prjónapásu og átti í erfiðleikum með að koma mér í gang aftur. en núna er ég byrjuð aftur á fullu og er núþegar með nokkur verkefni á prjónunum.



þessi peysa var ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að taka mér pásu. þessa peysu prjónaði ég á Stefaníu en stelpurnar í mömmuhópnum prjónuðu nokkrar svona peysur á krílin sín. þetta er einföld peysa en mér tókst að klúðra munstursbekknum og fór í fílu við peysuna, hennti henni út í horn og kláraði ekki fyrr en einhverju seinna.

en þetta er fínasta peysa :) hún er úr Ýr blaði og er í st. 1 árs en ég lengdi búkinn og ermarnar. ég notaði baby ull frá dale í peysuna og er mjög ánægð með útkomuna.